Að stinga hausnum í sandinn…eða taka skref til framtíðar!

Hefðbundnir verslunarhættir heyra sögunni til. Ekkert nýtt í því svo sem en samt lítið um breytingar hjá íslenskum verslunum, nema kannski að opna netverslun…

Til að þrífast í nútíma verslunarumhverfi þurfa íslenskar verslanir að taka næsta skref og amk byrja að tileinka sér Omni channel og klæðskerasniðna sölu og markaðssetningu. Eða stinga hausnum í sandinn og sætta sig við aukna samkeppni, minnkandi sölu og verri afkomu sem á endanum leiðir bara til eins…. Sjoppan lokar.

Þessi umbreyting tekur tíma en ferlið hefst með hugarfarsbreytingu eigenda og stjórnenda, að sætta sig við að “gamli mátinn” virkar ekki lengur og að tími sé kominn til að nýta sér þau tækifæri sem stafræna byltingin svokallaða hefur uppá að bjóða.

#omnichannel #retail #personalisation #key2success

Lesa 5 trends reshaping retail frétt

Leave a comment

Leave a Reply

%d bloggers like this: