Góður árangur smella og sækja þjónustu

Smella og sækja (click-and-collect) er orðin grunn krafa neytenda til smásala. Ef útfært og innleitt vel þá lætur árangurinn ekki á sér standa eins og þetta dæmi sýnir.

The Works fagnar góðum árangri þökk sé smella og sækja þjónustu. Fyrirtækið býður viðskiptavinum sínum að versla á netinu en sækja frítt í yfir 475 verslunum.

– 13.2% Tekju aukning á milli ára

– 3% tekju aukning á milli tímabila

Screenshot 2019-05-09 at 09.37.17

Fjöldamörg fyrirtæki fara af stað með nýja þjónustu sem þessa en hafa ekki hugmynd um raun árangur. Mikilvægt er að greina áhrifin og meta stöðugt árangurinn, bæði útfrá fyrirtækja markmiðum og upplifun viðskiptavina.

#omnichannel #retail #clickandcollect #seamless #fulfilment #customerjourney #KPIs

Hægt er að lesa fréttina í heild sinni með því að smella hér

 

%d bloggers like this: