Í þessu hlaðvarpi spjalla ég við Graham Johnston um doktorsrannsókn mína á Omni channel, nánar tiltekið dínamíska hæfni í smásölu.
Author Archives: beOmni
Jóns: Hlaðvarp
Í þessu hlaðvarpi spjalla ég við Jóns um Omnichannel.
CX Network: Hlaðvarp
Í þessu hlaðvarpi spjalla ég við The CX Network meðal annars um Omni channel hæfni.
Góður árangur smella og sækja þjónustu
Smella og sækja (click-and-collect) er orðin grunn krafa neytenda til smásala. Ef útfært og innleitt vel þá lætur árangurinn ekki á sér standa eins og þetta dæmi sýnir. The Works fagnar góðum árangri þökk sé smella og sækja þjónustu. Fyrirtækið býður viðskiptavinum sínum að versla á netinu en sækja frítt í yfir 475 verslunum. – …
Pets at Home kynnir nýja tegund verslana og heildarupplifun fyrir viðskiptavini sína
Stafræn umbreyting hefur verið mikið í umræðunni og lykil áhersla í framtíðarsýn fjölda fyrirtækja. Ég predika ítrekað að starfrænar lausnir eru mjög mikilvægur þáttur í nútíma smásölu EN lykillinn að árangri liggur ekki eingöngu í stafrænni tækni. Lykilatriði er að leggja áherslu á heildarupplifun viðskiptavina á kaupferlinu og að sú upplifun sé hnökralaus (seamless). …
Omni channel Bootcamp vinnustofa
Í framhaldi af fyrirlestri sem ég var með hjá SVÞ þann 29. janúar undir yfirskriftinni Að lifa af í breyttum heimi verslunar og þjónustu: Omni Channel stefnumörkun sem eykur samkeppnishæfni þíns fyrirtækis, býð ég í samvinnu við SVÞ upp á heilsdags vinnustofu þar sem þátttakendur fá tækifæri til að marka omni channel stefnu fyrir sitt fyrirtæki …
Að lifa af í breyttum heimi verslunar og þjónustu
Síðasliðin fjögur ár hafa rúmlega 3.000 verslanir lokað í Bretlandi samkvæmt nýlegri könnun Office for National Statistics (október 2018) og bandarískir risar sem eitt sinn voru markaðsleiðtogar hafa einfaldlega þurft að „loka sjoppunni“ – þar með talið keðjurnar Toys‘R US og Sears. Hvað veldur? Markaðsumhverfið hefur stórbreyst og fyrirtækin gátu einfaldlega ekki aðlagast nýjum veruleika …
Continue reading „Að lifa af í breyttum heimi verslunar og þjónustu“
Kringlan undirbýr stafræna innleiðingu
Í byrjun árs byrjaði ég að vinna með Kringlunni í að móta heildræna stefnu sem mætir breyttri kauphegðun og væntingum íslenskra viðskiptavina. Stefnan byggir að sjálfsögðu á Omni channel sölu og markaðssetningu, enda hefur Kringlan sett sér markmið um að verða leiðandi í stafrænni verslun. Sigurjón Örn Þórsson, Framkvæmdastjóri Kringlunnar segir í Morgunblaðinu sl. miðvikudag; „Við …
Waitrose & Partners matvörukeðjan prufukeyrir 2ja tíma heimsendingu
Waitrose & Partners matvörukeðjan bregst við harðnandi samkeppni og væntingum yngri viðskiptavina um hraða og þægindi með því að prufukeyra afhendingu innan tveggja klukkustunda. En rannsóknir matvörurisans sýna að 2/3 viðskiptavina fara í matvöruverslun oftar en einu sinni á dag. Sérstaklega er þetta algengt meðal 18-24 ára sem er tvisvar sinnum líklegri að heimsækja matvöruverslanir …
Continue reading „Waitrose & Partners matvörukeðjan prufukeyrir 2ja tíma heimsendingu“
Að stinga hausnum í sandinn…eða taka skref til framtíðar!
Hefðbundnir verslunarhættir heyra sögunni til. Ekkert nýtt í því svo sem en samt lítið um breytingar hjá íslenskum verslunum, nema kannski að opna netverslun… Til að þrífast í nútíma verslunarumhverfi þurfa íslenskar verslanir að taka næsta skref og amk byrja að tileinka sér Omni channel og klæðskerasniðna sölu og markaðssetningu. Eða stinga hausnum í sandinn …
Continue reading „Að stinga hausnum í sandinn…eða taka skref til framtíðar!“