Kynning á Omni channel hjá FKA

Föstudaginn 26.janúar verður Edda með kynningu hjá FKA um Omni channel sölu og markaðssetningu og hvers vegna það er svona mikilvægt fyrir fyrirtæki að hefja innleiðingu. Sjá auglýsingu frá FKA hér að neðan. Vissir þú að kauphegðun viðskiptavina hefur umbreyst í kjölfar tækninýjunga og snjallsíma notkunar? Dagar hefðbundinnar sölu og markaðssetningar eru liðnir. Fræðslunefnd FKA …

4 lykil áskoranir við innleiðingu stafrænna lausna: Omni channel

Stafræn umbreyting snýst ekki eingöngu um að geta kynnt og selt vörur í stafrænum miðlum, eins og netverslun og samfélagsmiðlum, heldur þurfa fyrirtæki að bjóða viðskiptavinum hnökralausa upplifun (seamless customer experience) á kaupferlinu, með því að innleiða Omni channel sölu og markaðssetningu. Þessari umbreytingu, úr Multi channel yfir í Omni channel, fylgja fjöldamargar áskoranir. Fjórar af þessum lykil …

Omni channel hentar okkur ekki…eða hvað?

Þetta er spurning sem ég fæ mjög oft, hvort Omni channel innleiðing sé raunhæf fyrir íslensk fyrirtæki. Ég skil vel hvers vegna stjórnendur spyrja sig þessarar spurningar. Tækniþróunin er orðin svo hröð að það getur verið erfitt að sjá hvar eigi eiginlega að byrja til að mæta væntingum viðskiptavina um samþætta sölu og markaðssetningu (Omni …

Vanþróuð netverslun á Íslandi er tækifæri!

Tek heilshugar undir orð Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka Verslunar og Þjónustu í fréttum Stöðvar 2 þann 9.september sl. (Horfa á frétt). Íslensk verslun á svo sannarlega langt í land með að geta keppt við önnur lönd og það sem meira skiptir langt í land í að mæta væntingum viðskiptavina, þá sérstaklega aldamótakynslóðarinnar! Meðan íslenskar verslanir eru …

Punktar frá vinnustofu: “Viðbrögð verslunar- og þjónustufyrirtækja við áhrifum stafrænnar tækni á kauphegðun viðskiptavina”

Þann 3.apríl sl. var ég með þriggja tíma vinnustofu um viðbrögð verslunar og þjónustufyrirtækja við áhrifum stafrænnar tækni á kauphegðun neytenda fyrir Samtök verslunar og þjónustu. Á námskeiðinu lagði ég áherslu á þrjá þætti: Kauphegðun aldamóta kynslóðarinnar Samruna hefðbundnar- og stafrænnar verslunar (Omni channel) Innleiðingu á Omni channel En af hverju er mikilvægt fyrir Íslensk verslunar …

Hvað er Omni channel?

Hröð tækniþróun, til dæmis með tilkomu samfélagsmiðla og snjallsíma, hefur haft mikil áhrif á væntingar og kauphegðun viðskiptavina og aukið samkeppni til muna. Viðskiptavinir nú til dags krefjast samþættar (seamless) verslunar og þjónustu, þ.e.a.s þeir vilja geta nálgast ákveðna vöru/þjónustu í gegnum mismunandi kanala (channels) samtímis, svo sem snjallsíma, netverslun og verslun. Gott dæmi er viðskiptavinur sem notar netverslun til …

Conference presentation: Seamless Fashion Retail in Iceland – The Omni Challenge

Blumenstein, E, Moore, EM, and Graham, G. 2016. Seamless Fashion Retail in Iceland – The Omni Challenge. Colloquium on European Research in Retailing, 01-04 Jun 2016, Toulouse, France. Abstract Purpose – The purpose of this work is to explore whether there is a “fulfilment gap” between customer expectations and fashion retail strategies over the purchase journey. Specifically this study focuses on …