About beOmni

beOmni aðstoðar verslunar- og þjónustufyrirtæki við að móta árangursríka Omni channel stefnu sem eykur tryggð viðskiptavina og langtíma árangur fyrirtækisins.

Framtíðarsýn

Ísland best í heimi

Framtíðarsýn beOmni er að íslensk verslunar- og þjónustufyrirtæki veiti viðskiptavinum sínum bestu heildarupplifun í heimi.

Edda Blumenstein, eigandi og ráðgjafi BeOmni

Edda hefur áratuga reynslu af stefnumótun, innleiðingu og umbreytingu fyrir leiðandi heimsþekkt vörumerki, þ.m.t. Coca-Cola og Nike, auk fjölmargra verslunar- og þjónustufyrirtækja á borð við Icepharma og Kringluna.

Síðastliðin 5 ár hefur Edda stundað doktorsrannsóknir í Omni channel aðferðafræði við Viðskiptaháskólann í Leeds, Bretlandi.

Leiðandi vörumerki, verslunar- og þjónustufyrirtæki á borð við Nike, Walmart, Hugo Boss, BestBuy, Nordstrom, og John Lewis hafa umbreytt sinni retail stefnu yfir í Omni channel á undanförnum árum til að mæta aukinni samkeppni og breyttri kauphegðun neytenda.

Til að ná langtíma árangri í markaðsumhverfi nútímans þurfa fyrirtæki að umbreyta menningu, stjórnun, ferlum, sölu og markaðssetningu, úr fyrirtækja og vöru fókus í viðskiptavina fókus, með því að setja viðskiptavininn í fyrsta sæti.

Skýr Omni channel stefna er lykilatriði í þeirri umbreytingu.

Hafa samband:
%d bloggers like this: