Service

Omni channel stefnumótunin er í boði sem sjálfsnám, netráðgjöf og hefðbundin fyrirtækjaráðgjöf. Einnig er í boði Omni channel úttekt (e.benchmarking) framkvæmd af ráðgjafa beOmni ásamt heilsdags vinnustofum, fyrirlestrum og þjálfun starfsfólks til að tryggja árangursríka innleiðingu á Omni channel.

Omni channel stefnumótun

Hentar verslunar- og þjónustufyrirtækjum sem vilja móta og innleiða markvissa Omni channel stefnu.

Sjálfsnám

•Fjarnám

•5 skrefa ferli sem inniheldur 13 stefnumótandi verkefni. 

•13 x video vinnustofur fyrir hvert skref og verkefni sem þú getur unnið hvenær sem þér hentar og á þeim hraða sem þér hentar.

•1 x staðlað stefnumótunar vinnuskjal fyrir fyrirtækið.

•Þegar þú ert búin að fara í gegnum öll skrefin og vinna verkefnin markvisst þá ertu komin með heildræna stefnu fyrir fyrirtækið tilbúin til innleiðingar.

Verð: 189.000

Fá nánari upplýsingar:

Netráðgjöf

•Netráðgjöf

•5 skrefa ferli sem inniheldur 13 stefnumótandi verkefni. 

•13 x vinnustofur þar sem ráðgjafi beOmni fer í gegnum hvert skref og vinnur verkefni með fyrirtækinu.

•1 x sérsniðið stefnumótunarskjal fyrir fyrirtækið.

•1 x netfundur þar sem við farið er yfir heildræna Omni channel stefnu fyrirtækisins og næstu skref.

•1 x stöðufundur 3 mánuðum eftir að stefnumótunarvinnu er lokið.

•Í lokin tekur ráðgjafi beOmni saman öll verkefnin og afhendir fyrirtækinu heildaræna Omni channel stefnu sem er sérsniðin fyrirtækinu og tilbúin til innleiðingar.

Verð: 379.000

Fá nánari upplýsingar:

Fyrirtækjaráðgjöf

•Stefnumótun leidd af ráðgjafa beOmni.

•Omni channel stefnumótun sniðin að núverandi stöðu og þörfum fyrirtæksins.

•Vinnustofur leiddar af ráðgjafa beOmni.

•Stefnumótunarverkefni unnin af ráðgjafa beOmni þ.m.t. stöðumat, tækifæragreining, stefnumótun og innleiðing.

•Fyrirtækið fær afhenta sérsniðna Omni channel stefnumótunarskýrslu og aðgerðaáætlun sem er tilbúin til innleiðingar.

•1 x stöðufundur 3 mánuðum eftir að stefnumótunarvinnu er lokið.

Verðtilboð

Fá nánari upplýsingar:


Omni channel úttekt (e.benchmarking)

Hentar verslunar- og þjónustufyrirtækjum sem hafa markað sína Omni channel stefnu en vilja halda áfram að bæta Omni channel samkeppnishæfni fyrirtækisins.

•Úttekt af ráðgjafa beOmni á núverandi stöðu fyrirtækisins í samanburði við Omni channel tækifæri og Omni channel leiðtoga á markaðnum.

•Skýrsla frá beOmni sem inniheldur helstu tækifæri til úrbóta, tillögu að stefnu áherslum og lykil aðgerðum.

Verð: 169.000

Fá nánari upplýsingar:


Önnur þjónusta

Heilsdags vinnustofur, fyrirlestrar og þjálfun starfsfólks er samkvæmt tilboði.


FRÍ þarfagreining

Ertu ekki viss hvort Omni channel stefnumótun henti þínu fyriræki eða viltu vita hvernig þitt fyrirtæki stendur í samanburði við heildar upplifun viðskiptavina (e. Omni channel)? 

Fylltu út formið hér og bókaðu FRÍA þarfagreiningu.



%d bloggers like this: