Dr. Edda Blumenstein hefur haldið fjölda fyrirlestra á ráðstefnum innnanlands sem erlendis. Fyrirlestrar og vinnustofur beOmni hafa einnig verið vinsælar á stefnumótunardögum og hjá fyrirtækjum sem vilja auka þekkingu stjórnenda og starfsfólks um kröfur nútíma viðskiptavina.
Með fyrirlestrum og vinnustofum fyrir stjórnendur og starfsfólk sem vilja mæta breyttri kauphegðun viðskiptavina og auknum væntingum um þægindi, hraða og klæðskerasniðnar lausnir er séð til þess að allir séu að stefna í sömu átt og skilji mikilvægi vegferðarinnar.
Dæmi um vinsæl efnistök:
- Omni-channel retailing og þróun verslunar
- Viðskiptavinurinn í áherslu (e. Customer centricity)
- Kaupferli viðskiptavina
- Tryggð viðskiptavina
- Færni til framtíðar (e. Dynamic capabilities)
- Heildræn þjónustuupplifun
Nokkrar umsagnir frá viðskiptavinum um fyrirlestra
Edda var fyrirlesari á markarðaráðstefnu Póstsins í Hörpu, þar sem hún fjallaði um hvernig á að hámarka tryggð og ánægju viðskiptavina og fór hvernig mögulegt er að ná árangri í gegn um upplifun viðskiptavina. Einn af kostum hennar sem fyrirlesara er hvernig hún sameinar sérfræðiþekkingu sína og djúpa viðskiptareynslu á einstaklega lifandi máta. Erindið var bæði fróðlegt og áhugavert og veitti gestum í sal nýja sýn á tækifæri til sóknar í gegnum Omni channel nálgun þar áherslan er á að setja viðskiptavininn í öndvegi í allri starfsemi. Ég mæli svo sannarlega með Eddu, hún er fyrirlesari á heimsmælikvarða.
Ósk Heiða Sveinsdóttir, Framkvæmdastjóri viðskiptavina, Pósturinn
Edda Blumenstein var ein af fyrirlesurum á Haustráðstefnu Advania. Edda veitti ráðstefnugestum dýrmæta innsýn inn í síbreytilegt landslag stafrænnar umbreytinga og mikilvægi þess að skynja tækifærin, grípa þau og umbreyta norminu. Það eru fáir sem hafa tærnar þar sem Edda hefur hælana og skildi hún gesti eftir með fullt farteski af góðum ráðum til að auka færni sína. Edda er fagleg, eldklár og kemur efninu frá sér á mannamáli – ég myndi hiklaust mæla með henni.
Auður Inga Einarsdóttir, Framkvæmdastjóri Innviðalausnir, Advania
Edda Blumenstein was one of the speakers at Krossmiðlun 2018. This year the topic we were trying to untangle and learn more about was Data and how we can use it in marketing. With her expertise in Omni Channel she added excellent insight to the topic. Well spoken and professional speaker who I hope to continue working with through her counseling service.”
Vigdís Jóhannesdóttir, COO PiparTBWA
Edda is a fantastic guest speaker, and caters to the needs of her specific audience. She prepares extensively to understand her clients’ meeting objectives, values and vision well beyond what most speakers do. Her years of expertise shine through in her presenting, and the attendees leave with pages of notes and take-aways.
Lori Hawthorne, Divisional Director Worldwide Business Research
Edda presented at the Omnichannel Future conference 2020. Her presentation about successful transformation in an Omnichannel world was incredibly well received, insightful, well articulated, well researched, engaging, well thought out and beneficial to all of our retail delegates. We hope to work with her again”.
Karen Howard, MD, The Retail Bulletin
Nokkrar umsagnir frá viðskiptavinum um vinnustofur
Edda er orkubolti sem gaman er að vinna að verkefnum með. Ástríðan og þekkingin leynir sér ekki. Hún var með vinnustofu fyrir okkur hjá Já og var algjörlega frábær. Edda skerpti á áherslunum okkar. Vinnan skildi eftir meiri fókus og var hvetjandi. Hún er ennþá visst leiðarljós. Mæli með Eddu
Dagný Laxdal, Sviðsstjóri Viðskiptalausnasviðs Já
Mér fannst vinnustofan mjög gagnleg og ég hef hugsað mikið um efni hennar síðan, sem er nú meira en ég get sagt um margar svona vinnustofur sem ég hef farið á”.
Augur Jóhannesdóttir, KOKKA
Nokkrar umsagnir frá þátttakendum á netnámskeiðum
Frábært námskeið sem ég mæli með fyrir fyrirtæki.
This course will help you to create your business vision step by step, you will find there great worksheets and very helpful videos.
This is a rich course. It is offers insights into the most fundamental knowledge that any person needs to master in order to develop his/her business. One of the important pillars that this course is built upon is the personal passion that usually one tends to forget or sacrifice in the midst of all the challenges that our business is surrounded with. This course can be a birth of one’s new business, or a rebirth of ones already established business. It is a new beginning, from a new perspective.
Whatever the size of your business I give Edda my highest recommendations. She has helped me think holistically about my business and to create a vision and a strategy that meets my clients needs. My ´baby´ business is ready for the big league now.
This is a great start to help you get your business idea from paper to reality.
This course will guide you step-by-step through, and help you focus on making a long-term vision for your company. And realize your current goals and mission. You will lay the foundations of a business strategy that will keep you motivated and guided in all kinds of weather for your business.
Edda is fast and straight in saying things and you will love it. Examples are from famous companies and it gives a wide picture how YOU can use your mission and vision in your business.
Take if you want to run a real business.