Fræðsla

Think Omnichannel: Hlaðvarp

Í þessu hlaðvarpi spjalla ég við Graham Johnston um doktorsrannsókn mína á Omni channel, nánar tiltekið dínamíska hæfni í smásölu.

Jóns: Hlaðvarp

Í þessu hlaðvarpi spjalla ég við Jóns um Omnichannel.

CX Network: Hlaðvarp

Í þessu hlaðvarpi spjalla ég við The CX Network meðal annars um Omni channel hæfni.

Góður árangur smella og sækja þjónustu

Smella og sækja (click-and-collect) er orðin grunn krafa neytenda til smásala. Ef útfært og innleitt vel þá lætur árangurinn ekki á sér standa eins og þetta dæmi sýnir. The Works fagnar góðum árangri þökk sé smella og sækja þjónustu. Fyrirtækið býður viðskiptavinum sínum að versla á netinu en sækja frítt í yfir 475 verslunum. -…

Pets at Home kynnir nýja tegund verslana og heildarupplifun fyrir viðskiptavini sína

Stafræn umbreyting hefur verið mikið í umræðunni og lykil áhersla í framtíðarsýn fjölda fyrirtækja. Ég predika ítrekað að starfrænar lausnir eru mjög mikilvægur þáttur í nútíma smásölu EN lykillinn að árangri liggur ekki eingöngu í stafrænni tækni.   Lykilatriði er að leggja áherslu á heildarupplifun viðskiptavina á kaupferlinu og að sú upplifun sé hnökralaus (seamless).…

Omni channel Bootcamp vinnustofa

Í framhaldi af fyrirlestri sem ég var með hjá SVÞ þann 29. janúar undir yfirskriftinni Að lifa af í breyttum heimi verslunar og þjónustu: Omni Channel stefnumörkun sem eykur samkeppnishæfni þíns fyrirtækis, býð ég í samvinnu við SVÞ upp á heilsdags vinnustofu þar sem þátttakendur fá tækifæri til að marka omni channel stefnu fyrir sitt fyrirtæki…

Að lifa af í breyttum heimi verslunar og þjónustu

Síðasliðin fjögur ár hafa rúmlega 3.000 verslanir lokað í Bretlandi samkvæmt nýlegri könnun Office for National Statistics (október 2018) og bandarískir risar sem eitt sinn voru markaðsleiðtogar hafa einfaldlega þurft að „loka sjoppunni“ – þar með talið keðjurnar Toys‘R US og Sears. Hvað veldur? Markaðsumhverfið hefur stórbreyst og fyrirtækin gátu einfaldlega ekki aðlagast nýjum veruleika…

Kringlan undirbýr stafræna innleiðingu

Í byrjun árs byrjaði ég að vinna með Kringlunni í að móta heildræna stefnu sem mætir breyttri kauphegðun og væntingum íslenskra viðskiptavina. Stefnan byggir að sjálfsögðu á Omni channel sölu og markaðssetningu, enda hefur Kringlan sett sér markmið um að verða leiðandi í stafrænni verslun. Sigurjón Örn Þórsson, Framkvæmdastjóri Kringlunnar segir í Morgunblaðinu sl. miðvikudag; “Við…

Waitrose & Partners matvörukeðjan prufukeyrir 2ja tíma heimsendingu

Waitrose & Partners matvörukeðjan bregst við harðnandi samkeppni og væntingum yngri viðskiptavina um hraða og þægindi með því að prufukeyra afhendingu innan tveggja klukkustunda. En rannsóknir matvörurisans sýna að 2/3 viðskiptavina fara í matvöruverslun oftar en einu sinni á dag. Sérstaklega er þetta algengt meðal 18-24 ára sem er tvisvar sinnum líklegri að heimsækja matvöruverslanir…

Að stinga hausnum í sandinn…eða taka skref til framtíðar!

Hefðbundnir verslunarhættir heyra sögunni til. Ekkert nýtt í því svo sem en samt lítið um breytingar hjá íslenskum verslunum, nema kannski að opna netverslun… Til að þrífast í nútíma verslunarumhverfi þurfa íslenskar verslanir að taka næsta skref og amk byrja að tileinka sér Omni channel og klæðskerasniðna sölu og markaðssetningu. Eða stinga hausnum í sandinn…

Nike by Melrose í LA: Vöruúrval byggt á hegðun viðskiptavina hverfisins

Nike opnaði nýverið nýja Direct to Consumer Concept verslun í Melrose í LA. Verslunin sem er sú fyrsta sinnar tegundar notar upplýsingar um viðskiptavini í hverfinu til að klæðskersníða þjónustuna, upplifun viðskiptavina og vöruúrval verslunarinnar. Markmiðið er að þekkja viðskiptavini verslunarinnar það vel að hægt sé að bjóða eingöngu þær vörur og þjónustu sem viðskiptavinir…

Nýju persónuverndarlögin: Hindrun eða tækifæri?

Nýju persónuverndarlögin sem taka gildi 25. maí nk. eru mikið í umræðunni og vangaveltur meðal annars um hver áhrifin verða á sölu og markaðssetningu. Rannsóknir sýna að neytendur ætlast til að fá klæðskerasniðna og persónulega þjónustu frá fyrirtækjum. Neytendur vilja að fyrirtæki þekki þeirra þarfir og væntingar og hafa ekki áhuga á að vera áreitt…

Sjálfstætt framhaldsnámskeið 25. janúar hjá SVÞ – Mótun Omni channel stefnu

5 lykilskref í mótun árangursríkrar Omni channel sölu og markaðsstefnu Það er engin ein pakkalausn til þegar kemur að innleiðingu á Omni channel sölu og markaðssetningu. Fyrirtæki eru að innleiða Omni channel á mismunandi vegu; útfrá getu fyrirtækisins, áskorunum sem það stendur frammi fyrir og væntingum viðskiptavina. Omni channel innleiðing í sölu og markaðssetningu er…

Kynning á Omni channel hjá FKA

Föstudaginn 26.janúar verður Edda með kynningu hjá FKA um Omni channel sölu og markaðssetningu og hvers vegna það er svona mikilvægt fyrir fyrirtæki að hefja innleiðingu. Sjá auglýsingu frá FKA hér að neðan. Vissir þú að kauphegðun viðskiptavina hefur umbreyst í kjölfar tækninýjunga og snjallsíma notkunar? Dagar hefðbundinnar sölu og markaðssetningar eru liðnir. Fræðslunefnd FKA…

4 lykil áskoranir við innleiðingu stafrænna lausna: Omni channel

Stafræn umbreyting snýst ekki eingöngu um að geta kynnt og selt vörur í stafrænum miðlum, eins og netverslun og samfélagsmiðlum, heldur þurfa fyrirtæki að bjóða viðskiptavinum hnökralausa upplifun (seamless customer experience) á kaupferlinu, með því að innleiða Omni channel sölu og markaðssetningu. Þessari umbreytingu, úr Multi channel yfir í Omni channel, fylgja fjöldamargar áskoranir. Fjórar af þessum lykil…

Omni channel hentar okkur ekki…eða hvað?

Þetta er spurning sem ég fæ mjög oft, hvort Omni channel innleiðing sé raunhæf fyrir íslensk fyrirtæki. Ég skil vel hvers vegna stjórnendur spyrja sig þessarar spurningar. Tækniþróunin er orðin svo hröð að það getur verið erfitt að sjá hvar eigi eiginlega að byrja til að mæta væntingum viðskiptavina um samþætta sölu og markaðssetningu (Omni…

Vanþróuð netverslun á Íslandi er tækifæri!

Tek heilshugar undir orð Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka Verslunar og Þjónustu í fréttum Stöðvar 2 þann 9.september sl. (Horfa á frétt). Íslensk verslun á svo sannarlega langt í land með að geta keppt við önnur lönd og það sem meira skiptir langt í land í að mæta væntingum viðskiptavina, þá sérstaklega aldamótakynslóðarinnar! Meðan íslenskar verslanir eru…

Punktar frá vinnustofu: “Viðbrögð verslunar- og þjónustufyrirtækja við áhrifum stafrænnar tækni á kauphegðun viðskiptavina”

Þann 3.apríl sl. var ég með þriggja tíma vinnustofu um viðbrögð verslunar og þjónustufyrirtækja við áhrifum stafrænnar tækni á kauphegðun neytenda fyrir Samtök verslunar og þjónustu. Á námskeiðinu lagði ég áherslu á þrjá þætti: Kauphegðun aldamóta kynslóðarinnar Samruna hefðbundnar- og stafrænnar verslunar (Omni channel) Innleiðingu á Omni channel En af hverju er mikilvægt fyrir Íslensk verslunar…

Hvað er Omni channel?

Hröð tækniþróun, til dæmis með tilkomu samfélagsmiðla og snjallsíma, hefur haft mikil áhrif á væntingar og kauphegðun viðskiptavina og aukið samkeppni til muna. Viðskiptavinir nú til dags krefjast samþættar (seamless) verslunar og þjónustu, þ.e.a.s þeir vilja geta nálgast ákveðna vöru/þjónustu í gegnum mismunandi kanala (channels) samtímis, svo sem snjallsíma, netverslun og verslun. Gott dæmi er viðskiptavinur sem notar netverslun til…

Conference presentation: Seamless Fashion Retail in Iceland – The Omni Challenge

Blumenstein, E, Moore, EM, and Graham, G. 2016. Seamless Fashion Retail in Iceland – The Omni Challenge. Colloquium on European Research in Retailing, 01-04 Jun 2016, Toulouse, France. Abstract Purpose – The purpose of this work is to explore whether there is a “fulfilment gap” between customer expectations and fashion retail strategies over the purchase journey. Specifically this study focuses on…


Skráðu þig hér ef þú vilt fá nýjust fréttir og greinar beint í innboxið þitt

%d bloggers like this: