Ráðstefnur

Hér getur þú nálgast upplýsingar um komandi ráðstefnur sem ég verð með erindi á.

eTail Europe – 17.-18. ágúst 2020

Infinite Transformation: How to succeed in an Omnichannel world

Tími: 13.25 (íslenskur tími). Nánari upplýsingar og frí skráning hér

Digital Retail Transformation Webinar – 9. september 2020

The Retail Bulletin stendur fyrir Digital Retail Transformation Webinar í September þar sem ég mun taka þátt í panel umræðu um Connecting omnichannel touchpoints – embracing innovation in consumer analytics to transform the customer journey.

Tími: 9.05 (íslenskur tími). Nánari upplýsingar og frí skráning hér

%d bloggers like this: