FRÍ Ráðgjöf
Í samstarfi við SVÞ býð ég, Edda Blumenstein, stofnandi og ráðgjafi BeOmni, SVÞ félögum FRÍA retail ráðgjöf.
Verslun og þjónusta hefur gjörbreyst á undanförnum árum, samkeppnin hefur harðnað gríðarlega og erfiðara er að halda í viðskiptavini.
Verslunar og þjónustufyrirtæki þurfa því að tileinka sér nýja nálgun. Ég aðstoða mína viðskiptavini við þessa umbreytingu.
Ef þú vilt fá FRÍA persónulega ráðgjöf um hvernig þú getur bætt samkeppnishæfni fyrirtækisins og mætt þörfum viðskiptavina betur gríptu þá tækifærið og bókaðu FRÍA ráðgjöf með því að fylla út formið hér til hliðar.
Í FRÍA ráðgjafatímanum mun ég persónulega fara með þér yfir 4 lykilskref til ná betri árangri og hámarka langtíma árangur þíns fyrirtækis.
Það er takmarkað pláss svo fyrstur kemur, fyrstur fær.
Bóka FRÍA ráðgjöf

Aðeins um mig
Ég er stofnandi og eigandi BeOmni. BeOmni sérhæfir sig í stefnumótun sem mætir væntingum nútíma viðskiptavina um klæðskerasniðið og samþætt kaupferli. Ég hef áratuga reynslu af stefnumótun, innleiðingu og umbreytingu fyrir leiðandi heimsþekkt vörumerki, þ.m.t. Coca-Cola og Nike, auk fjölmargra verslunar- og þjónustufyrirtækja á borð við Icepharma og Kringluna. Síðastliðin 5 ár hefur ég stundað doktorsrannsóknir í Omni channel aðferðafræði við Háskólann í Leeds. Heimsþekkt vörumerki, verslunar- og þjónustufyrirtæki á borð við Nike, Walmart, BestBuy, Nordstrom, og John Lewis hafa umbreytt sinni retail stefnu yfir í Omni channel á undanförnum árum til að mæta aukinni samkeppni og breyttri kauphegðun neytenda.
Hvað segja fyrirtækin sem ég hef unnið með
“Edda Blumenstein er að mínu mati einn helsti sérfræðingur okkar Íslendinga þegar kemur að samþættingu stafrænna miðla eða mótunar Omni channel stefnu fyrir fyrirtæki. Einmitt þess vegna völdum við hana til þess að stýra slíku verkefni fyrir Icepharma. Edda stýrði því verkefni af stakri snilld, hreif þátttakendur með sér, vann skipulega, hratt og faglega. Kom verkefninu afar vel til skila og þannig að auðvelt var að vinna það áfram. Við munum án efa nota krafta hennar áfram”.
Þuríður Hrund Hjartardóttir, framkvæmdarstjóri Heilsu- og íþróttasviðs Icepharma
“Edda var leiðandi ráðgjafi Rekstrarfélags Kringlunnar við mótun nýrrar stafrænnar stefnu Kringlunnar. Verkefnið er risastórt enda um að ræða miklar breytingar í verslun og þjónustu með m.t.t. tækniframfara. Verkið leiddi hún af krafti og mikilli fagmennsku. Strax í upphafi setti hún fram verkáætlun og fylgdi henni vel eftir á allan hátt og smitaði út frá sér eldmóði og áhuga. Edda mun áfram starfa þétt við hlið okkar við innleiðingu stafrænna nýjunga – enda einstök fagmanneskja fram í fingurgóma”.
Baldvina Snælaugsdóttir, markaðsstjóri Kringlunnar
“Ég mæli algjörlega með þessu Eddu fyrir þá sem vilja skapa skilvirka markaðsstefnu í takt við nútímann. Edda leiddi okkur í gegnum allt ferlið sem gaf mér betri skilning og ég eiginlega kynntist fyrirtækinu mínu uppá nýtt. Það er algjör draumur að vera búin að kryfja reksturinn og komin með heilstætt plan.”
Sólveig Guðmundsdóttir, eigandi Culican
“Whatever the size of your business I give Edda my highest recommendations. She has helped me think holistically about my business and to create a vision and a strategy that meets my clients needs. My ´baby´ business is ready for the big league now”
Halldóra Skúla, Lifestyle Coach
“Edda really helped me to look at my business from a customer oriented view and gave my a deeper insight into what to focus on in the customer journey.”
Rut Steinsen, CEO at SimplyBook.me