Mótaðu drauma framtíðarsýn fyrirtækisins í samstarfi við SVÞ

Skýr framtíðarsýn er lykillinn að langtíma árangri.

BeOmni, í samstarfi við SVÞ, býður SVÞ félögum sértilboð á netnámskeið Mótaðu drauma framtíðarsýn fyrirtækisins. Á námskeiðinu gefst þér tækifæri á að skilgreina eða skerpa á hlutverki, gildum og framtíðarsýn fyrirtækisins þíns.

Þetta námskeið er fyrir þig ef:

 • Þú ert ekki þegar með skýra framtíðarsýn fyrir þitt fyrirtæki
 • Þú vilt endurskoða núverandi hlutverk, gild og markmið fyrirtækisins
 • Þú ert að hugsa um að stofna fyrirtæki en vantar skýra framtíðarsýn
 • Þig vantar skýrari fókus á hvert þú stefnir með fyrirtækið þitt
 • Vilt setja skýr markmið til að ná langtíma árangri í fyrirtækinu þínu

Námskeiðið hentar jafnt þeim sem reka fyrirtæki eða eru að setja nýtt fyrirtæki á laggirnar.

Á námskeiðinu fer ég í gegnum 4-lykilskref til að móta drauma framtíðarsýn fyrirtækisins.

 1. Hlutverk, markmið og gildi fyrirtækisins
 2. Að setja markið hátt
 3. Mörkun framtíðarsýnar
 4. Innleiðing

Hvernig virkar netnámskeiðið?

 • Þú færð aðgang að kennslu myndböndum og verkefnum fyrir hvert skref. Við tökum eitt skref í einu.
 • Þú getur horft á kennslumyndböndin hvar og hvenær sem þér hentar.
 • Þú færð aðgang að lokuðum Facebook hóp þar sem þú getur spurt spurninga í tengslum við kennsluna og verkefnin. Spurningum er svarað vikulega á meðan á námskeiðinu stendur. 
 • Þú hefur aðgang að kennslumyndböndum, verkefnum og video upptökum af spurningum í 12 mánuði.

Þetta netnámskeið er fljótasta og hagkvæmasta leiðin til að móta hlutverk, gildi og framtíðarsýn þíns fyrirtækis.

Eftir að námskeiðinu lýkur ertu komin með skýra sýn á hvert þú stefnir með þitt fyrirtæki í framtíðinni sem mun gera þér kleift að taka réttu skrefin í átt að langtíma árangri.

Innifalið í námskeiðinu:

 • 4 x kennslumyndbönd – eitt fyrir hvert skref
 • Verkefni tengd hverju skrefi
 • Aðgangur að glærum eftir hverja vinnustofu
 • Aðgangur að lokuðum Facebook hóp
 • 4 x spurt og svarað myndbönd
 • 12 mánaða aðgangur að námskeiðinu og öllu efni

Hvað segja þátttakendur um námskeiðið:

“This is a great start to help you get your business idea from paper to reality”

Guðlaug

“Frábært námskeið sem ég mæli með fyrir fyrirtæki”

Hraundís

“This course will help you to create your business vision step by step, you will find there great worksheets and very helpful videos”

Eliza

This is a rich course. It is offers insights into the most fundamental knowledge that any person needs to master in order to develop his/her business. One of the important pillars that this course is built upon is the personal passion that usually one tends to forget or sacrifice in the midst of all the challenges that our business is surrounded with. This course can be a birth of one’s new business, or a rebirth of ones already established business. It is a new beginning, from a new perspective”

Hoda Thabet

This course will guide you step-by-step through, and help you focus on making a long-term vision for your company. And realize your current goals and mission. You will lay the foundations of a business strategy that will keep you motivated and guided in all kinds of weather for your business”.

Soffía Haralds

Edda is fast and straight in saying things and you will love it. Examples are from famous companies and it gives a wide picture how YOU can use your mission and vision in your business

Heidi Plumberg

Take if you want to run a real business”

Lisel Humla Sjöstedt

Fullt verð: 24.900

Sértilboð til SVÞ félaga: 14.900

%d bloggers like this: