Ráðgjöf

Viltu grípa tækifæri stafrænu byltingarinnar í verslun og þjónustu?

Ég aðstoða íslensk fyrirtæki við að aðlagast síbreytilegu markaðsumhverfi með innleiðingu á svokallaðri Omni channel stefnu. Með innleiðingu á Omni channel eru þarfir og væntingar viðskiptavina settar í fyrsta sæti og mörkuð skýr stefna um upplifun þeirra á heildar kaupferlinu (customer journey).

HAFA SAMBAND

 

OmniChannel_EB

Mynd: Omni channel

Hvað er Omni Channel?

Hröð tækniþróun hefur haft mikil áhrif á væntingar og kauphegðun viðskiptavina og aukið samkeppni til muna. Viðskiptavinir nú til dags krefjast hnökralausrar (seamless) og sérsniðinnar þjónustu… meira?

%d bloggers like this: