Tækifæragreining


Tækifæragreining

Kauphegðun viðskiptavina hefur breyst mikið undanfarin ár í kjölfar stafrænu byltingarinnar.

Kröfur um þægindi, hraða og klæðskerasniðnar lausnir hefur gjörbreytt kaupferlinu sem fyrirtæki þurfa að bregðast við. Með því að bæta upplifun viðskiptavina á kaupferlinu geta fyrirtæki aukið aðgreiningu, samkeppnishæfni og sölu ásamt tryggð viðskiptavina.

Við aðstoðum þitt fyrirtæki við að greina tækifæri í að mæta betur væntingum viðskiptavina á heildar kaupferlinu og bæta þannig ánægju viðskiptavina og árangur fyrirtækisins.

Nýherji

“Sótti frábæran fyrirlestur hjá Eddu um greiningu omni channel tækifæra í kaupferli viðskiptavina. Hlakka til að mæta á framhaldsfyrirlesturinn”.

Hrönn Runólfsdóttir, Liðsstjóri Stafræn Viðskipti, Nýherji

 

Hafa samband

edda@eddablumenstein.com

Sími UK: +44 07448741086

Sími IS: +354 8234564

 

%d bloggers like this: