Omni Channel Stefnumótun

Stefnumótun

Setjum viðskiptavininn í fyrsta sæti!

Skýr stefna sem er klæðskerasniðin að væntingum neytenda og nær yfir heildar kaupferlið er lykilatriði til að ná tilætluðum árangri.

Stafræn stefnumótun er einn af lykilþáttum í mótun Omni channel stefnu sökum breyttrar kauphegðunar og tækniþróunar.

Engin ein pakkalausn hentar öllum fyrirtækjum, hvort sem um ræðir stefnu eða tæknilausnir. Það er því mikilvægt að öll þjónusta og lausnir séu klæðskerasniðnar að væntingum neytenda fyrirtækisins og getu þess, til skamms og langstíma. Mikil áhersla er því lögð á að klæðskerasníða stefnumótunina að hverju fyrirtæki fyrir sig.

Kringlan logo

“Edda var leiðandi ráðgjafi Rekstrarfélags Kringlunnar við mótun nýrrar stafrænnar stefnu Kringlunnar.  Verkefnið er risastórt enda um að ræða miklar breytingar í verslun og þjónustu með mtt tækniframfara.  Verkið leiddi hún af krafti og mikilli fagmennsku.  Strax í upphafi setti hún fram verkáætlun og fylgdi henni vel eftir á allan hátt og smitaði út frá sér eldmóði og áhuga.  Edda mun áfram starfa þétt við hlið okkar við innleiðingu stafrænna nýjunga –  enda einstök fagmanneskja fram í fingurgóma. “

Baldvina Snælaugsdóttir, Markaðsstjóri Kringlunnar

Hafa samband

edda@eddablumenstein.com

Sími UK: +44 07448741086

Sími IS: +354 8234564

 

%d bloggers like this: