Stöðumat

Stöðumat

Fyrsta skrefið í átt að Omni channel innleiðingu er að kortleggja núverandi stöðu.

Flest íslensk smásölufyrirtæki bjóða viðskiptavinum sínum fleiri en einn kanal (verslun, netverslun, snjallsíma, app, samfélagsmiðla…) til að eiga samskipti við sig. Þessi nálgun kallast Multi channel.

Með því að kortleggja hvaða kanala er verið að nota í hverju skrefi á kaupferlinu er búið að taka fyrsta skrefið í átt að Omni channel innleiðingu þar sem væntingar neytenda eru hafðar að leiðarljósi í hverju skrefi og í hverjum kanal.

 

icepharma logo

 “Edda Blumenstein er að mínu mati einn helsti sérfræðingur okkar Íslendinga þegar kemur
að samþættingu stafrænna miðla eða mótunar OMNI channel stefnu fyrir fyrirtæki. Einmitt þess vegna völdum við hana til þess að stýra slíku verkefni fyrir Icepharma. Edda stýrði því verkefni af stakri snilld, hreif þátttakendur með sér, vann skipulega, hratt og faglega. Kom verkefninu afar vel til skila og þannig að auðvelt var að vinna það áfram. Við munum án efa nota krafta hennar áfram”.

Þuríður Hrund Hjartardóttir, Framkvæmdastjóri Smásölusviðs Icepharma

 

Hafa samband

edda@eddablumenstein.com

Sími UK: +44 07448741086

Sími IS: +354 8234564

 

 

%d bloggers like this: