Ráðgjöf

Viltu grípa tækifæri stafrænu byltingarinnar í verslun og þjónustu?

Ég aðstoða íslensk fyrirtæki við að aðlagast síbreytilegu markaðsumhverfi með innleiðingu á svokallaðri Omni channel stefnu. Með innleiðingu á Omni channel eru þarfir og væntingar viðskiptavina settar í fyrsta sæti og mörkuð skýr stefna um upplifun þeirra á heildar kaupferlinu (customer journey).

HAFA SAMBAND

 

OmniChannel_EB

Mynd: Omni channel

Hvað er Omni Channel?

Hröð tækniþróun hefur haft mikil áhrif á væntingar og kauphegðun viðskiptavina og aukið samkeppni til muna. Viðskiptavinir nú til dags krefjast hnökralausrar (seamless) og sérsniðinnar þjónustu… meira?

Omni channel ráðgjöf og fræðsla

  • All
  • Greining
  • Stefnumótun

Umsagnir viðskiptavina

Hafðu samband og bókaðu frían kynningarfund til að fá nánari upplýsingar um hvernig ég get aðstoðað þitt fyrirtæki við að ná betri árangri með því að mæta auknum kröfum og breyttri kauphegðun viðskiptavina.

HAFA SAMBAND

Retail fréttir